Tagged with education australia
Study abroad | KILROY
Studying abroad is more than the education. It is about exploring the world, meeting amazing people and having the time of your life. We offer free study guidance and help you from A-Z so that your dreams can come true.
Þetta er borgin sem ég læri í: Melbourne, Ástralía
Í Melbourne getur þú upplifað allar árstíðirnar á einum degi svona svipað og hér á Íslandi. Hinsvegar það sem er kannski öðruvísi er að þú getur líka upplifað hinar ýmsu menningaráhrif sem borgin býður upp á. Melbourne hefur þetta allt með svölum kaffihúsum, góð verslunarsvæði og frábæran mat.
Þetta er borgin sem ég læri í: Perth, Ástralíu
Þetta er borgin þar sem himininn er alltaf blár. Í Perth er frábært útsýni, góðar strendur og mjög skemmtilegt borgarlíf.
Þetta er borgin sem ég læri í: Sydney, Ástralía
Í þessu myndbandi mun sænski nemandinn Elin sýna þér um miðborg Sydney og útskýra afhverju Sydney er hinn fullkomni staður til að læra í. Sydney er höfuðborg fylkisins New South Wales og er umkringd frábærum ströndum eins og Bondi og Manley Beach.
Þetta er borgin sem ég stunda nám í: Brisbane, Ástralía
Í Brisbane er sumarfílingur allt árið í kring þar sem strendurnar kalla og sólin skín. Brisbane er ekki mjög stór borg en hún hefur upp margt upp á að bjóða.
Þetta er háskólinn minn: University of Western Australia, Perth
University of Western Australia er staðsettur hjá fallegu vatni sem heitir Swan RIver, 15 mínútur fyrir utan Perth sem er sólríkasta borg Ástralíu. Meira en 4500 erlendir nemendur stunda nám í skólanum frá 90 mismunandi löndum ár hvert. Þetta leiðir af sér skemmtilega alþjóðlega stemmningu á háskólasvæðinu. Í þessu myndbandi mun danski nemendinn...